miðvikudagur, 20. ágúst 2008

Laug - leikur v Gróttu!

Jó.

Shæse kind hvað þetta kemur seint hjá mér, sorrý. Innflettingarnar örugglega ansi margar í kvöld - af hverju er ég ekki með teljara!

En síðasti "officiel" leikur sumarsins er á morgun, laugardag. Þá eigum við útileik v Gróttu út á Seltjörn! Verðum klárlega að enda á topp leik - getum endað með 16 stig, hugsanlega í 3.sæti.

Hópurinn er hér, mæta vel undirbúnir og með allt dót. Þeir sem eru ekki að keppa eru audda velkomnir með okkur á bekkinn (nú verður nammipoki, lofa). Fór eftir mætingu og frammistöðu undanfarið - en ég tek enn á mig að okkur vantar fleiri leiki - og það verða 2-3 aukaleikir í næstu viku fyrir þá sem keppa ekki á morgun og hafa lítið keppt að undanförnu.

En svona er the plan:

- Mæting í íþróttahús Gróttu, Seltjarnarnesi kl.13.00 - keppt frá kl.14.00 - 15.20 - á gervigrasi:

Kristján Orri - Viktor Berg - Kristófer - Anton Sverrir - Daníel Örn - Flóki - Starkaður - Þorleifur - Símon - Jakob Fannar - Viktor G - Arnar Kári - Óskar - Árni H - Stefán Tómas - Daði Þór.

- Hvíla á morgun - spila á þrið/mið í næstu viku:
Davíð Þór - Tryggvi - Jóel - Úlfar Þór - Matthías - Mikael Páll - Sindri - Hrafn - Sigvaldi Hjálmar - Orri - Jónmundur - Hákon - Emil Dagur! - Valgeir Daði! - Davíð Hafþór!


Heyrið í mér ef það er eitthvað.
Sjáumst annars hressir á morgun.
Ingvi og Dóri.

- - - - -

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

vissi ekki ad tad vaeri leikur og var ad vinna ............

Nafnlaus sagði...

engan veginn tekin afsökun þar sem að þú varst á æfingunni á fimmtudaginn þar sem við töluðum um leikinn. eins er ég búinn að minnast á þennan leik í fjórum af fimm færslum vikunnar. algjört klúður þar sem að annar leikmaður hefði getað verið í hóp og spreytt sig. .is