þriðjudagur, 19. ágúst 2008

Mið!

Blek.

Miðvikudagur á morgun og ætlum við að taka létta æfingu + fara á landsleikinn saman:

- Spilæfing - B hópur - Þríhyrningur - kl.18.00 - 19.15.

- Ísland v Aserbaídsjan - Laugardalsvöllur - kl.19.45.

Strákar, reynum nú að vera 20+ á æfingunni - afar langt síðan ég hef séð nokkra leikmenn, menn hljóta að vera komnir úr útileigum og fríum! Gerum okkur líka klára fyrir leikinn á laug.

Við erum svo með boðsmiða á landsleikinn, förum saman með fleiri flokkum í Þrótti, þannig að kíkjum endilega saman eftir æfingu. Menn geta notað klefa 2 eftir æfinguna, leikurinn byrjar svo korter í acht.

Ok sör.
Þá sjáumst við bara á morgun,
Ingvi og Dórinn.

- - - - - -

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég er ennþá slæmur í lærinu og ætla að hvíla á æfingu, kem samt á leikinn

-úlfar