Sælir champs.
Tvennt að gerast á morgun, mánudag.
- Æfing - B hópur - Suðurlandsbraut - kl.17.00 - 18.30.
- Þróttarakvöld - í Eymundsson Holtagörðum - kl.19-21.
Þannig að menn á eldra ári geta ekki komið með "er að kaupa bækur" afsökun á morgun! Það er stutt í skólann - eru ekki allir komnir í frí? - "Er að vinna" afsökun á hugsanlega líka eftir að fara í mig á morgun. En hér fyrir neðan er meiri info um þetta kvöld.
Annars bara stuð. Síðasti leikur okkar á Íslandsmótinu er á laugardaginn kemur (sama dag og hið árlega rvk maraþon er - sumir segja "hjúkk", en sumir "dem"). Svo bara æfingar + ekvað stuð í vikunni, landsleikur og soddann.
Sé ykkur hressa, jafnvel eldhressa, á morgun,
Ingvi og co.
- - - - -
Senn líður að skólasetningu og af því tilefni býður Eymundsson í Holtagörðum, ungum Þrótturum og foreldrum þeirra að koma mánudaginn 18.ágúst á milli kl.19 og 21 og versla inn fyrir skólann með 20% afslætti.
Eymundsson er einn af dyggum stuðningsaðilum Þróttar og nú er tækifærið að gefa af sér til baka og versla skóladótið í leiðinni á dúndurkjörum.
Nýttu þér tækifærið, komdu í Holtagarða og gerðu skólainnkaupin í rólegheitum.
kv,
Starfsfólk Eymundsson Holtagörðum - dyggir stuðningsmenn Þróttar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
veit að þetta er orðið soldið gamalt, en er að vinna frá 15:30 - 7 á öllum mánudögum, en mæti eins og ljónið eftir það ;)
- Viktor Berg
vá hva þú ert pirrandi ;D
-Tolli
kjjjaaaarrriiii :D lol
- Viktor Berg
er að fara á handboltaæfingu
kv. arnar kári
er veikur !
sindri
kemst ekki á æfingu.. kv. Krissi
Skrifa ummæli