laugardagur, 9. ágúst 2008

Sun - Þróttur v Fram!

Jó.
Alles klar:

Þróttur – Fram
Landsbankadeild karla
Sunnudaginn 10. ágúst kl. 19:15 á Valbjarnarvelli



Núna mæta allir og styðja við bakið á strákunum. Grillvagninn frá 10/11 verður á sínum stað og því mikilvægt fyrir unga sem aldna að skella sér tímalega í dalinn og fá sér pylsu. Þá gefst völdum áhorfendum kost á því að vinna sér inn glæsileg verðlaun frá LÝSI með miðjuskoti, þ.e. að reyna skora mark frá miðju.

Síðan er bara að fjölmenna með alla fjölskylduna á völlinn og hvetja Þróttara til sigurs.
Koma svooo

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

er ekki leikur við selfoss á mrg :S??