mánudagur, 8. september 2008

Þrið - leikur v ÍR!

Sælir meistarar.

Hópurinn klár í kvöld (þrið). Við spilum í rauðu og hvítu, koma með allt dót og tilbúnir í skemmtilegan leik. Allir sem spila í kvöld voru á æfingu í gær (nema krissi) þannig að ég bóka alla tilbúna, en annars heyrið þið strax í mér.

The plan:

- Æfingaleikur v ÍR - mæting kl.18.00 upp á ÍR völl - spilað á gervigrasinu kl.18.30 - 20.00:

Kristján Orri - Jónmundur - Óskar - Viktor Berg - Árni H - Hrafn - Sindri - Davíð þór - Orri - Matthías - Hákon - Daði Þór - Úlfar Þór - Tryggvi.

- Hvíla: Flóki - Símon - Starkaður - Viktor G - Stefán Tómas - Þorleifur - Kristófer - Daníel Örn - Arnar Kári - Anton Sverrir - Jóel - Mikael Páll. - Ekki sést lengi: Davíð Hafþór - Emil Dagur - Sigvaldi Hjálmar - Valgeir Daði.

Frí hjá hinum, en æfum svo allir saman á morgun, miðvikudag, á síðustu grasæfingunni.
Sé ykkur eldhressa,
Ingvi og Dóri.

- - - - -

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

eg er ennþá slappur eftir að hafa verið veikur og það væri betra ef ég myndi hvíla í dag!
viktor g

Nafnlaus sagði...

af hverju eru sum nöfnin svört?

Nafnlaus sagði...

ég gerði þá feitletraða sem svöruðu sms-inu mínu! .is