sunnudagur, 20. janúar 2008

Jev!

Ble.
Bara smá rabb.

Tolli tók fitness brautina í Langó í gær nokkuð örugglega (ég var sko ekki með). Menn kvörtuðu undan að hún hefði hvorki verið gerð í huga fyrir stóra né smá leikmenn og því hafi Tolli, sem er nokkuð meðal hár, rúllað henni upp. Menn voru samt á því að hún hafi verið snilldar vel hönnuð! Daði tók svo dýnuboltann.

Annars mátti heyra saumnál detta þegar Krissi tók mest dörtí move sem sést hefur lengi, þegar hann dúndraði í smettið á undirrituðum án þess að hann hafi getið varið sig! Þetta var eiginlega svona:



Ég ákvað samt að missa mig ekki eins og í denn, heldur reyna bara að hefna mín!

Leikurinn v FH áðan! Ætlaði fyrst að kalla mótið af út af vellinum en FH-ingar vildi ólmir taka leik þannig að við kýldum á það. Gervigrasið soldið spes - en það bjargaði því hve veðrið var gott. En eins og fyrr - topp fyrri hálfleikur en svo 3 ódýr mörk í seinni :-(

Ekki laust við að menn hafi verið með hugan við EM í gær og í dag, þannig að ég segi bara áfram Ísland í kvöld kl.17.15. Hljótum að taka Frakka!

Laters,
Ingvi

p.s. þrennt í "essu" á morgun, mánudag; hlaupatest um kl.16.00 eða æfing um kl.20.00 eða frí. Ætla kanna málin, sef á því og læt það inn í fyrramálið. Ok sör.

- - - - -

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

eftir að láta mig í markaskorunina 2 mörk arone

Nafnlaus sagði...

ég verð fokking pirraður ef það er frí á morgun

Nafnlaus sagði...

Þar sem að Aron er ekki það vanur að "setjann" þarf ég greinilega að drífa mig að setja hann og fleiri í markaskoraralistann okkar! og ef það verður frí á morgun Flóki þá plögga ég aukaæfingu hjá Zoltáni fyrir þig. annars bara stemmning. .is

Nafnlaus sagði...

hey hó verður umfjöllun um leikinn?

Unknown sagði...

jáá .. það er greinilegt að ég er meira í því að bjarga mörkum en skora þau, en það voru auka tvö frá íslandsm. innanhús og rvk mótinu