sunnudagur, 13. janúar 2008

Þrið!

Bingó.

Æfing í kvöld, þriðjudag, hjá alles. Lítur út fyrir að vera "snjóæfing" en ég set Eystein í að þíða grasið fyrir okkur í dag þannig að það verður nice and green í kvöld!!

- Æfing - Allir - Gervigrasið - kl.18.30 - 20.00.

Eins gott að allir á "gömlu myndinni" í dag mæti í kvöld - reynum að endurgera myndina :-) Er samt búinn að gleyma hver er að tækla Bjarka!

En tökum á því í kvöld - sjáumstum.
Ingvi, Örnólfur og Jackó.

- - - - -

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ef þetta er í 4.fl fyrir 2 árum þá er það silli held ég :P
-Tolli

Nafnlaus sagði...

haha það sést ekki rass hverjir þetta eru þó maður sé búinn að stækka hana
:P
Viktor Berg

Nafnlaus sagði...

er þetta ekki petur dan ? ?
- arone

Nafnlaus sagði...

bjarkib bjarki steinn aron einar pétur dan og einn furðulegur

Nafnlaus sagði...

addi ká og stebbi t komast ekki!!1

Nafnlaus sagði...

kemst ekki er enn ílt í fætinum

kv.hrafn

Nafnlaus sagði...

það vantar mig í markaskorara ég er allavega kominn með 1 mark
kv gulli.

Nafnlaus sagði...

jó. fæ alla markaskorarana í einu frá jólamóti a og b, og set það svo inn. sammála aroni að þetta sé pétur en held ómögulegt að sjá þann sem er lengst í burtu! þetta er eldra árið í 5.flokki (yngra hjá 93 - þegar silli og viktor voru í pásu, og tolli væntanleg meiddur). nei þetta voru leiðindi. alla veganna ... is

Nafnlaus sagði...

Þetta er klárlega Hemmi

Nafnlaus sagði...

klárlega algjörlega pottþéttur að þetta sé hemmi kv. Jónas

Nafnlaus sagði...

sjá mig þarna, btw pétur dan að strauja bjarka B

- bjarki steinn