föstudagur, 7. mars 2008

Fös!

Heyja.

Það er tvennt í gangi í dag, föstudag - tökum körfuboltaþema á "etta":

- Útihlaup + körfuboltamót B hóps - Íþróttahús Langó - kl.16.00 - 17.30.

- Bíóferð - myndin Semi-pro með Will Farrell - Laugarásbíó - 600kr + hugsanlegur díll á poppi - kl.18.00 - 19.45 (vera mættir aðeins fyrr).



Muna eftir öllu dóti - auka sprettur ef menn koma ekki með hárband! Vona að allir komist, en ef menn eru meiddir eða uppteknir fyrr um daginn þá væri samt snilld að sjá menn í bíó-inu.

Svo tekur við helgarfrí og loks undirbúningur fyrir fyrsta leik í Rvk-mótinu (sun 16.mars).

Sjáumst hressir,
Ingvi Pippen og Dóri Barkley

- - - - -

feitt p.s.

Við verðum að fresta afhendingu á wc pappírnum um viku. Menn geta því bætt við pöntunum fram á miðvikudag :-)

- - - - -

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

kemst ekki samfés byrjar klukkan sex
úlli

Nafnlaus sagði...

ég kemst ekki er að fara að vinna
Viktor Berg

Nafnlaus sagði...

ég kemst ekki er að fara í leikhús :D

kv. Davíð Þ.

Nafnlaus sagði...

Er illt í hnénu!!! ætla að hvíla svo það verði ekki verra!!!
kv Stebbi T!!!ps kemst heldur ekki í bíó er að fara í matarboð!!!

Nafnlaus sagði...

Komdu með aðeins fleiri upphrópunarmerki !!!!!!!


HAHAHAHHAH !!!!!

Nafnlaus sagði...

kemstu ekki er að fara á samfés


-joel

Nafnlaus sagði...

kemst ekki á útihlaup og körfubolta mótið en ég mæti í bíó kv.hrafn

Nafnlaus sagði...

hey ég er slappur í aftanverðu lærinu þannig kemst ekki á mótið en kem í bío.
kv.danni