fimmtudagur, 13. mars 2008

Leikir v Fylki - sun!

Hey.

Hérna koma mætingartímarnir á morgun, sunnudag - allt klár. Mætum ready og byrjum mótið almennilega:

- A lið v Fylki - Mæting kl.11.30 niður í Þrótt - keppt frá kl.12.30 - 13.50:

A hópur + Flóki og Guðmundur Andri.

- B lið v Fylki - Mæting kl.13.10 niður í Þrótt - keppt frá kl.14.00 - 15.20:

3 leikmenn úr leiknum á undan (þar á meðal markmaður) + Anton Sverrir - Jóel - Kormákur - Þorleifur - Daníel Örn - Starkaður - Viktor G - Jónmundur + Símon - Viktor Berg - Orri - Sindri Þ.

- C lið v Fylki : Frestaður þanngað til að mán eða þrið!!

- Komast ekki: Stefán Tómas - Kristófer - Tryggvi - Emil Dagur - Kristján Orri - Davíð Hafþór - Óskar - Mikael Páll - Jakob Fannar - Úlfar Þór - Davíð Þór - Arnar Kári.

Urðum að fresta C liðs leiknum þar sem að okkur vantaði um 13 leikmenn í dag - Menn veikir, meiddir, í útlöndum, í veislu eða vinnu.

Mæta með allt dót, hvítir sokkar og hvítar stullur (menn mega líka keppa í 3/4 buxum og svo er líka gott að vera í "gammosíum"). Og við hitum upp í rauðu það er alveg á tæru (redda sér ef menn eiga ekki rauða peysu).

Sjáumst svo eldhressir,
Þjálfarar

- - - - -

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ekki víst að ég komi, er allvega veikur í dag, læt þig vita hvernig ég verð á morgun

Nafnlaus sagði...

á ekki að mæta með dótið í tösku!?

Nafnlaus sagði...

Hæ, kem ekki að keppa þar sem ég er að fara í fermingu á þeim tíma sem ég verð að keppa .

Davíð H.

Nafnlaus sagði...

dabbi, tekur bara lýsi og chillar vel. setur svo tvö! yes danni (og setur líka tvö). og dabbi, hlýtur að kíkja í einn hálfleik, mætir svo pínku seint í gúffið! .is

Nafnlaus sagði...

gúffið?

Nafnlaus sagði...

í ferminungunni sem hann er að fara í :D