miðvikudagur, 11. júní 2008

Foreldraboltinn!

Ble.

Hérna koma allar upplýsingar um foreldraboltann:

- Mættir voru (úr b hóp): Arnar Kári - Flóki - Hákon - Hrafn - Jakob Fannar - Jóel - Kristófer - Matthías - Óskar - Símon - Stefán Tómas - Tryggvi - Viktor B.

- Voru í leyfi: Starkaður - Daði Þór - Viktor G - Úlfar Þór.

- Vissi ekki af: Þorleifur - Daníel Örn - Orri - Kormákur - Sindri - Davíð Þór - Kristján Orri - Mikael Páll - Anton Sverrir - Jónmundur - Emil Dagur - Pétur - Ásgeir - Davíð Hafþór - Stefán Karl.

- Old school mæting í boltann: Ágúst (arnar kári) - Steinar (símon) - Benjamín (bjarki steinn) - Grétar (bjarmi) - Einar (gulli) - Óskar (ingvi) - Eymi í inniskóm og gallabuxum (ingvi) - Ingvi (!).

- Úrslit:

1.sæti - Gamlir tóku mótið með 13 stig (takk fyrir).

2.sæti - Lið nr.1 (bláir) með 10 stig.
3.sæti - 4.sæti - Lið nr.6 (appelsínugulir) og Lið nr.3 (gulir) bæði með 8 stig.

5.sæti - Lið nr.4 (grænir) með 3 stig.
6.sæti - Lið nr.5 (vestislausir) með 0 stig (eigum við að ræða það ekvað).


- Myndir:

Lið 1:



Lið 2 (fín myndataka arnþór):




Lið 3:




Lið 4:




Lið 5:




Lið 6:




- Punktar: Það var góðmennt en fámennt í dag strákar. Ég hélt að þetta væri eitthvað sem sniðugt væri að gera, bæði upp á félagslega þáttinn sem og að fá foreldrana aðeins inn í þetta. Auðvitað voru sumir forfallaðir en ég held samt að menn hefðu getað gert betur og við haft þetta meira grand! Og auðvitað áttu menn að mæta þótt foreldrarnir kæmust ekki. En nóg af þessu.

Vill líka þakka grillurunum og reddurunum í kvöld - þau áttu þetta "game" skuldlaust.

Ok sör,
Ingvi

- - - -

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

var að vinna.....Emil

Nafnlaus sagði...

hey. lítið mál, vill bara fá sms fyrir æfingar. .is