Sælir félagar.
Tvennt staðfest:
- Við ætlum að fresta ferðinni strákar - vonum bara að við finnum annan (betri) tíma seinna í sumar og að mætingin verði alla veganna 16 +! Frekar fúlt þar sem planið leit ansi vel út! En þannig er það nú.
- Við ætlum að taka morgunæfingu í fyrramálið (fös) - kl.07.00 á Suðurlandsbraut. Nokkrir að fara út úr bænum og bara fínt að taka hana svona snemma, fín mæting síðast og menn almennt sprækir. Lofum úber æfingu - væri snilld ef allir kæmust.
Svo sjáum við til hvernig statusinn verður um helgina.
En það er svo æfing á mánudaginn og leikur v ÍBV á þriðjudaginn.
Ok sör. Standa sig.
Sjáumst in the morning,
Ingvi og Dóri.
- - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
hey ingvi ég mæti smá seint á mrgnæfinguna því strætó fer ekki fyrr en 6min yfir 7 en ég mæti samt.
kv.danniwii
Skrifa ummæli