föstudagur, 20. júní 2008

Mán!

Sælir.

Og velkomnir heim spánarfarar - býst við miklu fríhafnarnammi á kallinn!

Á morgun, mánudag, eru tveir leikir: Leikur hjá A liðinu v Snæfell á Stykkishólmi, og leikur hjá Mfl v ÍA upp á skaga. B liðið á svo leik v ÍBV í eyjum á þriðjudaginn. Sem sé mikil ferðlög framundan!

Það verður því hádegisæfing á morgun, mánudag, fyrir þá sem komast á hana, kl.12.00 - 13.00 á Suðurlandsbraut. Við náum ekki að hafa æfingu seinni partinn þannig að þetta verður að vera svona!

Vona að menn "dobbli" verkstjórann sinn, en skil samt að menn séu í vinnu - en væri þá gott ef menn myndu heyra í mér, sérstaklega þar sem það er strax leikur á þriðjudaginn.

Ok sör.
Við klárum þessi verkefni saman.
kv,
Ingvi -8698228 og Dóri.

- - - - -

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hey ég er að vinna en ég reyni að sleppa en læt þig vita annars;)

Nafnlaus sagði...

kemst ekki!

- Viktor Berg

Nafnlaus sagði...

hæ ég verð að vinna ef ég þarf að fá frí þá þarf helst að fá það fram í tímann en allavega er ég búinn að fá frí útaf rey cup og þangað til mæti ég bara þegar ég hef tíma.

Nafnlaus sagði...

er að fara að vinna

- stebbi t

Nafnlaus sagði...

ég kem á æfingu, en fara allir til eyja eða bara b-lið?
-Tolli

Nafnlaus sagði...

verð að mæta í vinnuna núna þar sem að ég var í fríi alla síðustu viku vegna Spánarferðarinnar.
-Sindri

Matti sagði...

ég kom ekki að horfa á æfingu því ég var að fá nýtt gifs á sama tíma og æfingin

Matti

Nafnlaus sagði...

jáá...btw var að vinna

- Viktor Berg