Sælir.
Það er taka tvö í vikunni - leikur v Leikni í dag, fimmtudag. Og aftur á okkar heimavelli. Liðið soldið breytt frá síðasta leik, en algjört skilyrði að allir leikmenn mæti 100% klárir og klári leikinn á fullu gasi.
Sumir leikmenn búnir að vera í langri pásu, sumir búnir að æfa stöpult og aðrir nýbyrjaðir aftur eftir pásu - þannig að þeir koma sér í enn betra stand á æfingum og verða svo klárir fljótlega í leik.
En hérna er the plan í dag:
- Leikur v Leikni - Mæting kl.18.00 niður í Þrótt - Keppt frá kl.19.00 - 20.20 á suddanum:
Starting: Snæbjörn Valur í markinu - Sindri og Viktor G bakverðir - Tolli og Hrafn miðverðir - Kommi og Flóki á miðjunni - Bjarki Steinn og Emil Dagur á köntunum - Tryggvi og Daníel Örn frammi. Varamenn: Óskar - Stefán Tómas - Arnar Kári - Jóel - Kristján Orri.
- Hvíla í dag: Orri (markmannsæfing) - Starkaður (meiddur) - Jakob Fannar (vinna) - Mikael Páll (ferðalag!) - Kristófer (meiddur) - Davíð Þór (ferðalag) - Jónmundur (ferðalag) - Daði Þór (ferðalag) - Símon (meiddur) - Matthías (meiddur) - Stefán Karl (markmannsæfing) - Pétur (?) - Ásgeir (?).
- Æfa væntanlega með A hópi í dag (læt ykkur vita hvenær): Anton Sverrir - Úlfar Þór - Viktor Berg - Davíð H - Árni H - Sigvaldi H - Hákon + (Guðmundur Andri - Guðlaugur Þór - Hreinn Ingi).
Fara varlega í dag og ekki taka á því á fullu á vinnuskólahátíðinni! Mætum svo á réttum tíma strákar, með allt dót. Hvítar stullur og hvítir sokkar. Og ready í leikinn, við vorum það ekki síðast, látum það ekki gerast aftur.
Líf og fjör, og barátta!
kv,
Ingvi (8698228) og Dóri.
p.s. eftir leik fá leikmenn svo glæsilegan safndisk; "Portrett Þróttur" sem ætlunin er að selja.
Hver diskur kostar kr. 2.000.- og fær sölumaður kr. 500.- af hverjum seldum diski.
Þetta er upplögð fjáröflun til að safna fyrir þátttökugjaldinu á Reycup! Meira um það í kvöld.
- - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)


4 ummæli:
suddanm?
suðurlandsbrautinni.. ;)
ég mæti kannski aðeins of seint útaf vinnu en hætti samt fyrr í vinnunni
viktor g
kem adeins of seint en samt mæti;)
Skrifa ummæli