Sælir drengir.
Það er veisla í dag, föstudag. Síðasta sameiginlega æfingin að sinni - svo styttist í að leiðir skiljast (snökt). Við verðum á gervigrasinu, tökum bara "old school" á etta því það er komin tími á grösin okkar!
Verið duglegir að láta þetta berast (sérstaklega til a hóps) þó allir eiga að vera klárir:
- Slúttæfing - Allir - Gervigrasið - kl.17.00 - 18.30.
Einhverjir úr mfl ætla kíkja á okkur í byrjun og tala um leikinn á sunnudaginn. Svo tökum við á því og endum á einhverri hressingu :-)
Neglið svo næstu helgi í almennilegt slútt!
Sé ykkur spræka í dag.
kv,
Ingvi og co.
- - - - - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Erum að fara á Icelandic Music Festival og komumst ekki á æfingu
-Tvibbarnir
er að fara á icelandic music festival kemst heldur ekki
-úlfar
var á golfmóti ms svo komst ekki
viktor g
Skrifa ummæli