laugardagur, 13. september 2008

Sun - Þróttur v ÍA!

Sælir drengir.

Endilega lesið póstinn á undan - en annars eru tveir leikir á dagskrá á morgun, sunnudag. Þið eruð löglega afsakaðir á annan en verðið að láta sjá ykkur á hinum:

- Höttur v ÍR - Vilhjálmsvöllur á Egilsstöðum - kl.14.00!

- Þróttur v ÍA - Valbjarnarvöllur - kl.16.00.

Mæta í rauðu og garga eins og ljónið.

Heyrumst svo betur í næstu viku.
Ingvi.

- - - - -

Engin ummæli: