sunnudagur, 28. september 2008

Viðurkenningar!

3.flokkur karla
Tímabilið 2007 - 2008

Markahæstir:

34 mörk - gullskórinn: Tryggvi.
32 mörk - silfurskórinn: Flóki.
30 mörk - bronsskórinn: Ævar Hrafn

Mestu framfarir:

Bolli - A hópur.
Jónmundur - B hópur.
Besta ástundun:

Bjarmi - A hópur
Símon - B hópur

Bestu leikmenn:

Daníel Ben - A hópur.
Tryggvi - B hópur.
Hendi inn myndum af þessum heiðursmönnum fljótlega :-)
Svo skulda ég nákvæma mætingu á hvern leikmann (kemur inn mán/þrið).
Ok sör.
Ingvi
- - - - -

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hvenær hefst tímabilið aftur?

Nafnlaus sagði...

Nkl. manni dreplangar til að komast á æfingar...!