mánudagur, 31. desember 2007

Áramótin!

Sæler.

Blogging from geilo í norge (borið fram jeiló, ekki gayló)!

Negglum öllum úrslitum og markaskorurum úr jólamótinu fljótlega eftir áramót (eða þegar kiddi dröslast til að meila á mig). Vona að menn hafi haft gaman af mótinu og staðið sig bærilega.

Vildi minna ykkur á að skella ykkur niður í Þrótt og versla flugeldana þar (ef veður leyfir, frétti að það væri killer veður heima).

Hafið það annars áfram gott.
Einhver má fórna sér og taka upp skaupið fyrir kallinn - mun borga í fríhafnargúffi!

Heyrumst svo 2008.
kv,
Ingvi

- - - - -

miðvikudagur, 26. desember 2007

Jólamótið - staðfest!

Jamm.

Hérna eru allar upplýsingar um mótið sem er laugardaginn 29.des. Við verðum með fimm lið í mótinu - Kjappinn er að fara til Noregs þannig að Kiddi og Rabbi munu klára þrjú lið, og Örnólfur svo tvö lið. Heyrið samt í mér ef einhver kemst ekki (ég bókaði leikmenn sem hafa ekki verið að mæta neitt voða vel en vona samt að þeir séu klárir á laug).

Það eru þrír markmenn klárir þannig að við þurfum að græja markmenn í tvö lið. Fáum svo 3 leikmenn úr 4.fl.

3. flokkur leikur sem sé í 7 manna liðum skv. reglum um miniknattspyrnu, með þeirri undantekningu að leikið er á stór mörk. Leikið verður til úrslita og veitt verðlaun; bikar og gull- og silfurverðlaunapeningar. Leiktíminn er 1 x 16 mín.

Hafið það svo ennþá gott. Kveðja, Ingvi - 8698228.

- - - - -

A lið og B lið: A hópur - Mæting um kl.8.30 upp í Egilshöll - spilað frá kl.9.00 til kl.12.40 - (sjá betur á síðunni hans Örnólfs):

Snæbjörn Valur - Anton E - Daníel Ben - Bjarmi - Ævar Hrafn - Aron Ellert - Bjarki B - Bjarki Steinn - Bjarki Þór - Einar Þór - Guðlaugur Þór - Bolli - Arnþór Ari - Kristján Einar - Jón Kristinn - Guðmundur Andri.

C lið - yngra ár - Mæting kl.11.40 upp í Egilshöll - spilað frá kl.12.20 til 16.40:

Kristján Orri - Tryggvi - Daníel Örn - Stefán Tómas - Arnar Kári - Þorleifur - Kormákur - Jóel - Daði Þór.

C lið - eldra ár - Mæting kl.12.00 upp í Egilshöll - spilað frá kl.12.40 til kl.17.00:

Flóki - Jakob Fannar - Starkaður - Símon - Viktor G - Óskar - Davíð H - Emil D - Gylfi B - Arnar Már.

D lið - Mæting kl.12.30 upp í Egilshöll - spilað frá kl.13.00 til 17.20:

Kristófer - Viktor Berg - Matthías - Úlfar Þór - Hrafn - Sindri - Hákon - Davíð Þór + Sindri G, Ólafur Frímann og Dagur Hrafn.

Forfallaðir / í fríi / meiddir / spila ekki: Jónas - Orri - Mikael Páll - Jónmundur - Stefán Karl - Árni Freyr - Anton Helgi - Arianit - Kevin Davíð - Daníel - Anton Sverrir.

- - - -

Leikirnir:

29.12.07 09:00 3. fl. karla A-lið R1 KR v Þróttur R.
29.12.07 10:20 3. fl. karla A-lið R1 Þróttur R v Víkingur R.

29.12.07 11:00 3. fl. karla A-lið R1 Fjölnir v Þróttur R.
29.12.07 11:40 3. fl. karla A-lið R1 Þróttur R v Fylkir

29.12.07 09:20 3. fl. karla B-lið R1 KR v Þróttur R.
29.12.07 10:40 3. fl. karla B-lið R1 Þróttur R v Víkingur R.
29.12.07 11:20 3. fl. karla B-lið R1 Fjölnir v Þróttur R.
29.12.07 12:00 3. fl. karla B-lið R1 Þróttur R v Fylkir


- - - - -

29.12.07 12:20 3. fl. karla C-lið yngri R1 KR v Þróttur R.
29.12.07 14:20 3. fl. karla C-lið yngri R1 Þróttur R v Víkingur R.
29.12.07 15:20 3. fl. karla C-lið yngri R1 Fjölnir v Þróttur R.
29.12.07 16:20 3. fl. karla C-lið yngri R1 Þróttur R v Fylkir

29.12.07 12:40 3. fl. karla C-lið eldri R1 KR v Þróttur R.
29.12.07 14:40 3. fl. karla C-lið eldri R1 Þróttur R v Víkingur R.
29.12.07 15:40 3. fl. karla C-lið eldri R1 Fjölnir v Þróttur R.
29.12.07 16:40 3. fl. karla C-lið eldri R1 Þróttur R v Fylkir

- - - - -

29.12.07 13:00 3. fl. karla D-lið R1 KR 2 v Þróttur R.
29.12.07 15:00
3. fl. karla D-lið R1 Þróttur R. v Fjölnir 3
29.12.07 16:00
3. fl. karla D-lið R1 Fjölnir 2 v Þróttur R.
29.12.07 17:00
3. fl. karla D-lið R1 Þróttur R. v Fylkir 2

- - - - -

þriðjudagur, 25. desember 2007

Jólamótið!

Sæler.

Hérna eru grunnupplýsingar fyrir mótið á laugardaginn kemur - setum svo inn nákvæm lið og mætingartíma á morgun, fimmtudag. Mæli svo með að menn hreyfi sig eitthvað svo við verðum klárir á laugardaginn. Þaggi!

- Mótið er sem sé á laugardaginn kemur (29.des).

- Við verðum með 5 lið í mótinu (ca.9 leikmenn í liði). Tvö lið keppa fyrir hádegi (ca.9-12) og þrjú lið keppa eftir hádegi (ca.12-17).

- Spilað er 7 v 7 á hálfan völl, með stórum mörkum.

- Leiktíminn er 1 * 16 mín.

- Leikið verður til úrslita (þ.e. bikar og verðlaunapeningar).


Alles klar,
Ingvi

sunnudagur, 23. desember 2007

Gleðileg jól!

Gleðileg jól strákar.

Hafið það gott.

Ingvi

föstudagur, 21. desember 2007

Jólafrí!

Jess sir.

Síðasta æfingin fyrir jólafrí var í dag hjá B hóp. Hefði nú viljað sjá fleiri en vissi af mönnum í jólastússi og svona. Menn tóku misjafnlega á því, appelsínugulir soldið á hælunum og ég tók eitt snapp! Megum ekki detta í "gefast upp pakkann" - finnst sumir detta of fljótt í "labbið" þegar illa gengur - ef við erum með of marga svoleiðis leikmenn í alvöru leik er ekki að spyrja að leikslokum - við vinnum í þessu eftir áramót.

En það er sem sé komið jólafrí hjá B hóp (en a hópur hittist á morgun). Menn eru svo klárir á jólamótinu upp í Egilshöll, laugardaginn 29.des (set allt um það fljótlega). En einnig væri snilld ef menn hreyfðu sig aðeins og tæku æfingarnar sem eru hér neðst í færslunni.

Vona svo að menn hafi það massa gott í fríinu, slaki á og gúffi vel. Tek svo á mig full væmið jólakort í ár :-/

Heyrumst svo,
Ingvi - 8698228.

p.s. ef hagkaupspeningarnir eru ekki komnir inn hjá ykkur má hringja í mig og ég heyri svo í Ása framkvæmdarstjóra.

- - - - -

Æfing 1: Útihlaup - 10 hægt, 3 mín hratt, 3 mín hægt, 3 mín hratt, 3 mín hægt. + Styrktaræfingar.

Æfing 2: Sparkvöllur - 60 mín - 5 v 5!

Æfing 3: Sund - 200m bringa - 100m skrið - 100m frjálst.


- - - - -

fimmtudagur, 20. desember 2007

Fös!

Jamm.

Það var nett áðan. Snilld að fá höllina til að sprikla smá. Menn reyndar soldið ryðgaðir í 5 v 5, þó sérstaklega ég. Bjarki B, Viktor B, Krissi B (djók), Hrafn og Úlli tóku mótið, reyndar bara á tveimur mörkum. Danni Ben þótti fara heldur of oft í tæklingar (þær eru bannaðar innanhús sko) og Ævar heyrðist mér taka smá snapp!

Flóki, Addi og Emil tóku svo bíókeppnina með 10 rétta, reyndar eitthvað vafasamir, en nettir engu að síður. Pedsuhöllin stóð sig bara nokkuð vel að þessu sinni en ég þarf greinilega að vera með meiri úrval í gosinu næst!!

Alla veganna, B hópur tekur síðustu æfinguna fyrir jól, á morgun, föstudag:

- Hádegisæfing - Gervigrasið - kl.13.30 - 15.00.

Pásum hlaup og sund en tökum hressa æfingu á grasinu. A hóps menn kíkja á síðuna hans Örnólfs - en g.jól ef ég sé ykkur ekki.

Svo bara allsherjar jóla"stöff", og 29.des í Egilshöllinni.
Sjáumstum,
Ingvi

- - - - -

Fimmtudagur!

Hey hey.

Vona að allir séu klárir í kvöld, fimmtudag:

- Jólaflokksmót 3.fl - Laugardalshöll - kl.18.00 - 20.00.

og svo eftir sturtu:

- Pedsa og kók - Stóri salurinn í Þrótti - kl.20.15 - 21.00.

Þetta er sem sé "jóladæmi" flokksins. Erum búnir að setja niður í gróf lið (sjá hér fyrir neðan) - breytum bara aðeins ef einhverjir komast ekki. Svo er nóg að koma með 500kr (engin sjensar gefnir - bara muna eftir penge) fyrir gúffinu. Muna líka eftir öllu innanhúsdóti!

Sjáumst hressir í kvöld.
Ingvi og Örnólfur

- - - - -

Spilum á tveimur völlum - fimm inn á - leiktími 1 * 7 mín - Má kasta yfir miðju - lið með engan markmann skipast á í marki - út af á línunum - sakar ekki að vera tæknitröll - jákvætt eða þegja.

Lið 1: Davíð Þór - Anton E - Einar Þór - Arianit - Árni Freyr - Kormákur.

Lið 2: Sindri Þ - Kristján Einar - Starkaður - Davíð Hafþór - Daði Þór.

Lið 3: Viktor Berg - Orri - Daníel Ben - Arnar Kári - Emil Dagur - Flóki.

Lið 4: Hrafn - Kristján Orri - Bjarki B - Jón Kristinn - Úlfar Þór.

Lið 5: Jóel - Snæbjörn - Bjarmi - Matthías - Þorleifur.

Lið 6: Símon - Bjarki Þór - Guðmundur Andri - Hákon - Jakob Fannar.

Lið 7: Aron Ellert - Anton Sverrir - Stefán Tómas - Óskar - Tryggvi.

Lið 8: Viktor G - Ævar Hrafn - Arnþór Ari - Guðlaugur - Kevin Davíð - Kristófer.

Vona að ég hafi ekki gleymt neinum - setti ekki í lið leikmenn sem ekki eru búnir að mæta í langan tíma, eins þá sem ég veit að eru meiddir, veikir eða farnir til útlanda. En ef menn eru meiddir þá endilega koma og horfa á, alla veganna mæta í pedsuna :-)

injury / away list: jónas - bjarki steinn - stefán karl - bolli - jónmundur - danni örn.

- - - - -

miðvikudagur, 19. desember 2007

Mið!

Ó je.

Frí í dag hjá B hóp, held að Örnólfur ætlaði að hafa æfingu hjá A hóp, en ekki klár klukkan hvað.

En ég segi bara góða skemmtun á böllunum, takið á því í hringjadansinum! Frétti svo að Flóki ætlaði að taka þennan!

Sjáums svo allir annað kveld upp í Höll (úrvalslið Ingva er nánast klárt).
kv,
Ingvi

- - - - -

mánudagur, 17. desember 2007

Þriðjudagur!

Jamm.

Hérna er planið niður í Þrótti í dag, þriðjudag:

- Jólatrjáasalan verður á þriðjudag kl 17 - 20. Um verður að ræða helstu stærðir og gerðir trjáa frá Blómavali. (villibráðarblað Gestgjafans, mandarínukassi og einn miði í jólahappadrætti Þróttar fylgir öllum seldum trjám).

- Heitt kakó, kaffi og smákökur í boði Unglingaráðs.


- Jólamarkaður, með treflum, treyjum, derhúfum, mandarínum ,eplum og fleira.

- Opin æfing á gervigrasinu þar sem leikmenn allra flokka geta spriklað saman og skipt í lið og haft gaman.takið með ykkur fótboltaskóna...

- Barnakór Laugarnesskóla syngur kl 18.00 í salnum..

Endilega láta sjá sig strákar. Við verðum svo með skipulagða æfingu fyrir allan okkar flokk frá 19.00-20.00.

Sjáumst í jólaskapi í dag.
Ingvi, Örnólfur og Jackó.

- - - - -

Plan til jóla!

Ble.

Hérna er nokkuð “solid” plan yfir hátíðirnar. Hittumst þétt fram að jólum en eigum aðeins lengra “chill” eftir áramót (kallinn að fara til noregs mar). Látið vita sem fyrst ef þið komist ekki í jólamótið sem er milli jóla og nýárs. Muna svo:

1. Kaupa jólatré af Þrótti í dag (þrið 18.des).
2. Vera duglegir að selja happdrættismiðana (skil í byrjun jan).
3. Kaupa flugelda af Þrótti (og fara varlega).

Gerið sem sé lítið annað en að styrkja félagið ykkar :-) Fyrstu æfing eftir frí er svo mánudaginn 7.janúar. Upp á ísskáp með planið og heyrið svo í mér ef það er eitthvað.

Jólakveðja,
Ingvi – 869-8228.

- - - - - - - - - -

- Mánudagurinn 17.des: Jólarokæfing – Gervigras – kl.19.30 – 21.00.
- Þriðjudagurinn 18.des: Jóladagur niður í Þrótti frá kl.17.00-20.00 (sjá sérplan) + Spilæfing hjá öllum kl.19.00 – 20.00.
- Miðvikudagurinn 19.des: Frí.
- Fimmtudagurinn 20.des: Jólamót 3.flokks – Laugardalshöll – kl.18.00 – 20.00 (raðað í lið og tekið mót - ýmis verðlaun) + Pizza niður í Þrótti eftir mót (allt búið um kl.21.00).
- Föstudagurinn 21.des: Æfingaleikir eða Hádegisæfing (hlaup/æfing/sund).

- Laugardagurinn 22.des – Mánudagurinn 7.jan 2008: Jólafrí :-)

- - - - - - - - - -

Nema: Laugardagurinn 29.des: Jólamót KR – Egilshöll (7 v 7 - erum með 4 lið)
og audda hendur / magi / smá útihlaup og bolti yfir jólin!

Mán!

Yess.

Mán - 7 dagar til jóla. Samkvæmt jólaplans-uppkastinu sem ég gerði áðan munum við hittast 6 sinnum þanngað til - sem er kannski a bit too much! Getið komið með comment þanngað til ég klára miðann - en kem sem sé með jólaplanið á æfingu (bara spil málið dautt ef ég klikka á því).

En annars er ég með gommu af ferskum stuttum sprettum til að hlýja mönnum í kuldanum í kvöld og gera þá ready í spil. Sem sé:

- Æfing - Mán - B hópur - Gervigrasið - kl.19.30 - 21.00.

Sé ykkur eldhressa.
Bara frískandi að taka smá lærdómspásu og á æfingu, mæta svo klár í tvo tíma í 8/10 heftinu!
Laters,
Ingvi

- - - - -

laugardagur, 15. desember 2007

Sun!

Sælir meistarar.

Jóladagurinn sem átti að vera á morgun, sunnudag, niður í Þrótt verður færður fram á þriðjudag vegna veðurs. Það er spáð einhverju massa veðri.

En það er æfing hjá A hóp, chill hjá B hóp, og svo er audda:

- Man.Utd v Liverpool kl.13.10.

og

- Arsenal v Chealsea kl.15.40.

Ekki slæmt.
Verðum svo í bandi.
Ingvi

p.s. kem svo happdrættismiðunum á þá sem eiga eftir að fá þá á mánudaginn.

- - - - -

Laug - staðfest!

Jó.

Það er þá staðfest - ekkert rok, engin snjókoma, engin rigning, nokkuð hlýtt og grasið sleppur:

- Spilæfing - Laug - B hópur - Gervigras - kl.9.45 - 11.00.

Gott að vera komnir aðeins fyrir til að hita. Eigum þá svo allann daginn í jólastúss. A hópur æfir svo líka svk. plani.

Sýnum metnað og mætum allir.
Sjáumst eftir smá.
kv,
Ingvi

- - - - -

föstudagur, 14. desember 2007

Laug!

Jó.

Það er spurning hvernig veðrið verður á morgun, laugardag. Verðum eiginlega að taka check í fyrramálið. Ef veðrið verður bærilegt þá:

- Spilæfing - B hópur - Gervigrasið - kl.9.45 - 11.00.

Og munum að við erum á Íslandi, við erum ýmsu vanir! En ef veðrið verður bandbrjálað þá færum við okkur innanhús seinna um daginn.

Takið wake upp um níu (ætti audda að vera aðeins fyrr) og kíkið út eða á bloggið, verð með þetta staðfest þá :-) Það er alla veganna training á morgun! Ok sör.

Kv,
Ingvi

- - - - -

Fös!

Heyja.

Enn ein "veðuræfingin" í gær. Ánægður með þá 14 sem mættu og tóku á því. Og nokkrir létu vita af sér.

Lögregluyfirlýsing í morgun um óveður - Býst samt sterklega við að Örnólfur verði með æfingu á venjulegum tíma (gervi 17.30) í dag, föstudag - en athugið samt betur á b.centralinu. Smessa á þá úr B hóp sem eiga þá að mæta - en annars er frí hjá B hóp (en spilæfing í fyrramálið).

Heyrið í mér ef það er eitthvað.
Selja svo happdrættismiðana eins og ljónið (minnið örnólf að dreifa á ykkur í dag).
Síja,
Ingvi

- - - - -

fimmtudagur, 13. desember 2007

Fim!

Ble.

Það er æfing hjá B hóp í kvöld, fimmtudag. Ekki spáð 20 vindstigum né frosti þannig að ég býst við nettri mætingu! Hörð keppni um afsökun ársins - tilkynni keppendur fljótlega!

- Æfing - B hópur - Gervigras - kl.19.00 - 20.30.

Erum sem að byrja kl.19.00 (en ekki 20.00) - erum þá búnir aðeins fyrr svo að Kobbi og Danni nái heim fyrir miðnætti og að Flóki nái Ítalíuævintýri Jóa Fel á stöð 2!

Sjáumst hressir,
Ingvi

p.s. set pressu á launin ykkar í dag!

- - - - -

miðvikudagur, 12. desember 2007

Mið!

Jev.

Eins gott að allir séu með daginn á hreinu þar sem klikkaði alveg að setja ekvað inn! Þurfti það svo sem ekki - þið orðnir svona gamlir og alles.

En B hópur chillar, stúderar arsenal eða man.utd í staðinn! En A hópur æfir eins og vanalega.

Svo bara fimmtudagurinn.

Heyrumst á morgun,
Ingvi

p.s. krissi með 8,6 í einkunn á kassa í hagkaup áðan - viktor B tekur aukaspretti á morgun þar sem ég gómaði hann með mix - dabbi þór full chillaður á sínum kassa - og sindri bara melló.

- - - - -

þriðjudagur, 11. desember 2007

Þrið!

Jó.

Eigum við eitthvað að ræða veðrið í gær. Við stóðum varla í lappirnar (stebbi, krissi og daði fuku um koll) en reyndar er alltaf geggjað gamað í svona veðrum. Hentaði mér reyndar illa í gær, var ekki nógu flair - og langó/vogó tapaði fyrir laugó með 8 mörkum gegn 10.

En veðrið er sweet í dag, og við æfum allir saman í kvöld, þriðjudag:

- Æfing - Allir - Gervigrasið - kl.18.30 - 20.00.

Annars ekkert slúður.
Búinn að uppfæra markaskorara - og svo bara liverpool í kvöld.

Sjaúmst,
Ingvi, Örnólfur og Jackó.

- - - - -

sunnudagur, 9. desember 2007

Mán!

Jó.

Það var jafntefli í gær og sigur í dag hjá okkur. Allt í lagi record en samt fullt af hlutum sem við þurfum að laga.

En það er æfing á morgun, mán, hjá B hóp en chill hjá A hóp:

- Æfing - B hópur - Gervigras - kl.19.30 - 21.00.

Tökum 24+ í mætingu.
Tek röfl fyrir ykkur um hagkaupslaunin.
Svo reyni ég að plögga planið út árið á prenti.

Laters,
Ingvi

vatn: Daði Þór.
boltar: Jóel.


- - - - -

laugardagur, 8. desember 2007

Leikur v Leikni - sun!

Jamm.

Seinni leikurinn v Leikni var í gær, sunnudag. Vorum seinir af stað en kláruðum leikinn nokkuð örugglega. En samt fullt af hlutum sem við þurfum að gera betur. Allt um leikinn hér:

- - - - -

Mótherjar: Þróttur 4 v Leiknir 2.
Tegund leiks: Æfingaleikur.
Lið: B lið.

Dags: Sunnudagurinn 9.des 2007.
Tími: kl.13.00 - 14.30.
Völlur: Egilshöll.

Dómari: Kallinn var virkur okkar megin, en Doddi hefði mátt vera meir á tánum leiknismegin!
Aðstæður: Alltaf snilld að keppa í Egilshöll.

Úrslit: 4 - 2
Staðan í hálfleik: 2 - 1.
Gangur leiksins:
0 - 1, 1 - 1, 2 - 1, 3 - 1, 3 - 2, 4 - 2.
Mörk:
Flóki - Tolli - Tryggvi - Danni Örn.
Maður leiksins: Danni Örn.

Liðið: Orri í markinu - Símon og Viktor bakverðir - Nonni og Daði miðverðir - Starki og Kommi á köntunum - Tolli og Danni Örn á miðjunni - Tryggvi og Flóki frammi. Varamenn: Jóel, Stefán Tómas og Krissi.

Almennt um leikina:
Fyrir utan að byrja ekki leikinn á milljón (eins og við klikkum alltaf á) þá vorum við hálfgerðir klaufar fram á við. Við spiluðum þröngt, héldum boltanum of mikið, gáfum litla vídd og áttum of margar feilsendingar. En við kláruðum aftur á móti færin okkar afar vel, vörðust af krafti og kláruðum dæmið.

- - - - -

föstudagur, 7. desember 2007

Leikir v Leikni!

Jamma.

A hópur æfir og keppir í dag laugardag - sjá betur á hinni síðunni!

B hópur chillar aftur í dag, en eftirtaldir svo spila á morgun, sunnudag við Leikni upp í Egilshöll (inni):

- Mæting kl.12.20 upp í Egilshöll - keppt frá kl.13.00 - 14.30:

Kristján Orri - Orri - Tryggvi - Kormákur - Daði Þór - Daníel Örn - Jóel - Stefán Tómas - Þorleifur - Viktor Berg - Flóki - Jakob Fannar - Starkaður - Símon + Jón Kristinn.

Mæta klárir til leiks (ekkert lan í kvöld!) Látið mig vita ef það eru einhver forföll - munið eftir öllu dóti. Aðrir í B hóp hvíla en kíkja kannski út á sparkvöll í smá bolta. Svo æfing á mánudag svk. plani.

Heyrumstum,
Ingvi - 8698228.

- - - - -

Friday!

Jó.

Chill í dag, föstudag og á morgun, laugardag hjá B hóp. En A hópur æfir eins og vanalega:

- Æfing - Fös - A hópur - Gervigras - kl.17.30 - 19.00.

Einnig eiga Flóki - Starkaður - Jakob Fannar Daníel Örn og Tryggvi að mæta!

A hópur keppir svo á morgun við Leikni, og eitt lið úr B hóp keppir, líka v Leikni, á sunnudag.
Fylgist með mætingartímum á blogginu.

Annars bara jólastemmari!
Hafið það gott.
kv,
Ingvi - 869-8228

- - - - -

fimmtudagur, 6. desember 2007

Fim!

Ble.

Stutt og laggott:

- Æfing - Fim - B hópur - Gervigras - kl.18.30 - 20.00.

Fáum völlinn fyrr þannig að við nýtum það - eigum þá allt kvöldið eftir. Náttúrulega fjórða æfingin í röð, EN frí á morgun og laugardag, og leikur á sunnudag. Þannig að...

Sjáumst í kvöld,
Ingvi

p.s. frí hjá a hóp! Og enn 9 eftir að senda mér tímana og reikningsnúmer.

- - - - -

þriðjudagur, 4. desember 2007

Mið!

Jev.

Æfing hjá báðum hópum í kvöld, miðvikudag. B-hópur tekur auka í kvöld (því það er frí á laug). Vona að menn séu lausir (alla veganna ekki fermingarfræðsla! - en veit af handboltaguttum):

- Æfing - B hópur - Íþróttahús Langó - kl.20.00 - 21.30.

Gott útihlaup á undan (taka með skó + ekvað endurskin), styrktarpakki inni og smá bolti.
A hópur svk, plani niður í Þrótti.

Látið menn vita þar sem að við erum ekki vanir að vera á miðvikudögum.
Ok sör.
Ingvi (869-8228)

p.s. 5 búnir að meila á mig tímunum, reikningsnúmeri og kennitölu - þið hljótið að vilja fá þetta borgað!

- - - - - -

Þrið!

Jó.

Menn sprækir. Æfum í kvöld eins og vanalega (18.30). Tökum fulla mætingu, hjá players + coaches. Verðum með einhver test og tökum almennt vel á því.

Ef einhverjir luma á þróttaratreyjum sem hafa gleymst í töskunni þá endilega komið með þær (lofum að taka ekki hárþurrku).

- Æfing - Allir - Gervigras - kl.18.30 - 20.00.

Búinn að setja inn mætinguna hjá B hóp hér til hliðar. Sést svart á hvítu hverjir eru í góðum málum og hverjir þurfa að bæta sig. (Minni svo menn á að meila á mig til að fá heildarmætinguna sína á excel skjali).

Sjáumst á eftir,
Ingvi og co.

- - - - -

mánudagur, 3. desember 2007

Ble!

Sæler.

Tek etta á mig - kominn í "höllina" og meika eiginlega ekki að dröslast upp í langó (þar sem mætingarskjalið er save-að)!

Þannig að fæ frest fram í fyrramálið, þaggi!

Í sárabót getiði checkað á þessu kaffi:

- Jólastemmari!

- Sprettur!

- Besta mark ever!

bis morgen,
Ingvi

sunnudagur, 2. desember 2007

Mán!

Yej.

Æfum eins og planið segir til um í kvöld, mánudag:

- Æfing - B hópur - Gervigras - kl.19.30 - 21.00.

Fingraputtar + húfa og málið dautt. Styttist í næsta leik þannig um að gera að mæta vel (eiga svo líka frí inni þegar prófin byrja). Frí hjá A hóp í dag.

Reynum að klára sumt af því sem við klikkuðu á í síðustu viku. Dragið félagann af stað ef hann er með múður! Lofa að taka ekki hárþurrku á þá sem eru búnir að vera "slacking" í síðustu viku.

Get líka endursýnt fyrir ykkur mörkin þrjú sem ég átti í æfingaleiknum í mfl í gær :-(
Og kem með mætinguna á blaði!

Sjáumst hressir í kvöld,
Ingvi og Jackó (ó, fyrsta skipti sem kallinn er hér).

- - - - -

laugardagur, 1. desember 2007

Þróttur - Grindavík!

Jamm.

Það var einn leikur v Grindavík í gær. Veit ekki alveg hvernig við fórum að tapa með tveimur mörkum, og skora bara eitt sjálfir! En allt um það hér:

- - - - -

Mótherjar: Þróttur 1 v Grindavík 3.
Tegund leiks: Æfingaleikur.
Lið: B / C lið!

Dags: Sunnudagurinn 2.des 2007.
Tími: kl.14.30 - 16.00.
Völlur: ÍR-Gervigrasið.

Dómari: Tveggja dómara kerfi frá grindavík - nettir.
Aðstæður: Völlurinn nettur en smá kuldi í lofti.

Úrslit: 1 - 3.
Staðan í hálfleik: 1 - 1.
Gangur leiksins:
0 - 1, 1 - 1, 1 - 2, 1 - 3.
Mörk:
Símon.
Maður leiksins: Daði Þór.

Liðið: Orri í markinu - Hákon og Mikki bakverðir - Gylfi Björn og Viktor miðverðir - Símon og Kommi á miðjunni - Viktor Berg og Matti á köntunum - Davíð Hafþór og Davíð Þór frammi. Varamenn: Daði Þór, Krissi, Danni Örn, Sindri Þ og Jónmundur.

Almennt um leikina:
Ansi svekkjandi tap þar sem við vorum klárlega sterkari aðilinn. Menn klárlega með hugan við eitthvað annað en að massa þennan leik. Það vantaði að keyra sig út, fara á milljón í tæklingar og bruna til baka. Við fengum fullt af færum, sérstaklega í seinni hálfleik, til að komast yfir eða minnka munin. Vill að menn hugsi um sinn leik og hvort þið hafið virkilega verið ánægðir með ykkar spilamennsku, því það var aumt að tapa þessum leik.

- - - - -

Leikur v Grindavík - sun!

Jó.

Það keppir hluti hópsins við Grindavík á morgun, sunnudag, upp í Breiðholti! Annars er "böns" af leikmönnum að vinna niður í Hagkaup (reyndar nokkrir sem mættu bara - muna að láta vita næst - en held að það hafi samt reddast).

Þeir sem keppa láta bara vita í Hagkaup og mæta fyrir og/eða eftir leik (leikurinn gengur audda fyrir). Athugið svo á hinu blogginu með A hóps æfingu!

- Leikur v Grindavík - Sunnudagur - Mæting kl.14.00 upp í ÍR-heimili - keppt frá kl.14.30 - 15.45:

Kristján Orri / Orri - Hákon - Viktor Berg - Hrafn - Kormákur - Matthías - Daníel Örn - Úlfar Þór! - Mikael Páll - Davíð Þór - Sindri Þ! - Daði Þór - Davíð Hafþór - Símon - Viktor G - Jónmundur.


Í lagi að þessu sinni að mæta bara klárir í dótinu - þetta verður blanda af 4.fl og 3.fl leikmönnum hjá þeim en við lítum audda á þetta sem alvöru leik - mætum og klárum dæmið.

Látið mig vita ef það er eitthvað.
kv,
ingvi - 869-8228.

- - - - -